Betra Alþingi

Fyrsta skrefið í því að koma hér á betra alþingi er, að kjósa til leiks betri alþingismenn. Restin er formsatriði.
mbl.is Betra Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örvar Már Marteinsson

Sæll Snorri.

Ég er reyndar algerlega ósammála þér í þessu. Það er alveg sama hvaða flokk við kjósum, við erum aldrei gulltryggð fyrir því að það slæðist ekki eitthvað með sem við kusum ekki, vildum ekki kjósa eða að það sem við kusum hegði sér öðru vísi en við töldum að þeir myndu gera. Áður en við rífumst um hverjir eru bestu alþingismennirnir þurfum við því að setja þeim ramma sem tryggir að þeir geri sem minnst neikvætt og sem mest jákvætt. Vinnureglur sem menn/konur allra flokka þurfa að fara eftir er því forsendan fyrir góðu Alþingi... þetta eru ekki ofurmenni aðeins breyskar manneskjur eins og þú og ég.

Kveðja

Örvar Már Marteinsson, 15.11.2007 kl. 08:40

2 Smámynd: Snorri Bergz

Sæll. Já, en stundum er standardinn ömurlega lágt settur. Allskonar aðilar komast inn á þing af því að ákveðið kjördæmi kýs þá inn, oft vegna fylgis í einu héraði.

Hvernig væri að gera landið að einu kjördæmi?

Snorri Bergz, 15.11.2007 kl. 09:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband