Einni stærstu torrent síðunni í USA var lokað

Þá er ég að tala um www.demonoid.com, en þar er uppspretta torrenta, sem dreift er víða um vefinn, og vísast einnig á istorrent.

Ég frétti af vandræðunum hjá demonoid.com og sló þetta inn í morgun. Þá kom upp eftirfrandi:


"The CRIA threatened the company renting the servers to us, and because of this it is not possible to keep the site online. Sorry for the inconvenience and thanks for your understanding."


Það er semsagt búið að loka demonoid.com og þarmeð verður vettvangur torrent-smiða takmarkaðri. En vísast færa þeir sig á aðrar síður, en a.m.k. er þetta sú leið, sem rétthafar í USA eru greinilega farnir að nota: Í stað þess að loka síðunni, fara menn "all in" á þau fyrirtæki, sem skaffa þessum síðum servera. 


mbl.is Styr um Torrent.is
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Púkinn

Það væri kannski reynandi að gera þetta hér.  Púkinn er a.m.k þereyttur á að láta þessa þjófa stela frá sér.

Púkinn, 9.11.2007 kl. 10:49

2 Smámynd: Snorri Bergz

Maður heyrir helst af síðunni (sem er lokuð, aðeins félagar fá að sækja þar), þar sem aðrar síður spegla þaðan.

En btjunkie.com er ennþá opin, já og margar fleiri stórar, sem ég þekki aðeins af afspurn.

Snorri Bergz, 10.11.2007 kl. 09:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband