Nöfn, skammstafanir og álitamál

Ég hef í mörg ár djókað með það, að Tryggingastofnun ríkisins skuli kalla sig TR. Elsta félagið eða stofnunin, sem hefur þessa skammstöfun, er Taflfélag Reykjavíkur, stofnað um aldamótin 1900. Síðan þá hefur félagið verið skammstafað TR og er því hið "upphaflega" TR.

 

Og til að fyrirbyggja misskilning, hefur Taflfélag Reykjavíkur ekki birt verð hjá tannlæknum, enda telur stjórn félagsins það ekki í verkahring þess.


Vildi bara koma þessu á framfæri.


mbl.is Álitamál hvort hlutverk TR sé að birta verð hjá tannlæknum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Já, en því miður hefur Tryggingastofnun stolið þessu. En sammála þér Benni!

Tryggingastofnun gæti þá t.d. notað "taflfelag.is" í staðinn!

Snorri Bergz, 6.11.2007 kl. 12:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband