Neytó og tollurinn

Já, þessar upphæðir eru hlægilegar. Maður getur varla keypt sér rakvélablöð, þá er maður kominn í mínus.


En nú er ég á leiðinni til Serbíu þriðja árið í röð á skákmót. Þar má kaupa jóladæmið ódýrt! En um að gera að hafa kvittanirnar til reiðu, því annars færu t.d. leðurskór, sem kosta kannski 1-2.000 þarna suðurfrá, á 20.000 kall í tollinum og maður gæti þurft að borga 5.000 kall í toll af skóm sem kostar 2.000.


Þetta nær auðvitað engri átt.

Viðmiðunarupphæðina ætti að hækka í amk 100.000 kall.
mbl.is Jólafötin tekin í tollinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingi Björn Sigurðsson

Auðvita er þetta fárráðlegt, mín skoðun er að Tollar séu úrelt fyrirbæri. Í neyslusamfélagi samtímans virka þeir engöngu sem skattur, það er ekki verið að vernda neina framleiðslu hér á landi. Ég verð að minnsta kosti ekki var við það að það sé ódýrar að kaupa innleidda neysluvöru en erlenda.

Reyndar geta tollar verið hægstæðir fyrir stórkaupmenn hér á landi, en tollareglur eru svo flóknar að það er ekki nema fyrir sérfræðinga að skilja. Því er erfitt að veita stórkaupmönnum aðhald með því að versla sjálfur beint í gegnum útlönd. Hann Kári Harðar hefur áður talað um þessi mál á fróðlegan og skemmtilegan hátt.

Ingi Björn Sigurðsson, 6.11.2007 kl. 08:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband