Það vantar nauðsynlega hraðlestir á Íslandi

Til dæmis á milli Keflavíkur og Reykjavíkur. Ekki aðeins til þess að flugfarþegar verði snöggir á völlinn eða heim (á einfaldan og þægilegan hátt), heldur mætti selja svona einhleypingaferðir til að hafa nú fleira fólk þarna en annars.


Nú, eða framhjáhaldaferðir fyrir gifta, gleðiferðir fyrir samkynhneigða, rómantískar ferðir fyrir einstæða eldri borgara, nú eða bara bíóferðir fyrir krakka.


Allt hægt ef viljinn er fyrir hendi.


mbl.is Stefnumót í hraðlest
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Tek undir að það er allt hægt ef "aðeins" viljinn er fyrir hendi.

Hér er lausnin:


Mynd sýnir samgöngukerfi sem gæti leyst umferðarvanda Stórreykjavíkursvæðisins (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)

Fyrir þá sem vilja kynna sér málið nánar geta lesið um það hér :)

http://photo.blog.is/blog/photo/entry/339910/

Kjartan Pétur Sigurðsson, 24.10.2007 kl. 21:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband