Er nýtt "kalt stríđ" í uppsiglingu?

Kommúnistaríkin, Rússar  og herskárri múslimaríkin virđast vera á góđri leiđ međ ađ mynda formlegt bandalag gegn USA og Vesturlöndum, rétt eins og átti sér stađ í Kalda stríđinu forđum.


Ţetta kemur svosem ekki á óvart.  Lönd afturhalds, einrćđis og "andvestrćnna" samfélagsgilda hljóta ađ spyrna viđ fótum til ađ verja sig gegn ágangi bandarískra samfélagshátta...eđa falla.


Og nú eru bćđi Rússland og Kína ţađ efnahagslega sterk, sérstaklega Kína, ađ ţau geta leyft sér ađ leika stórveldi.


mbl.is Putin segist standa međ Íran í kjarnorkudeilunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband