Þjóðarsátt á leiðinni?

Hvernig væri þá, úr því allt á að hækka, að tekjur t.d. öryrkja, ellilífeyrisþega og annarra hinna lægst settu fái skaðabætur fyrir það, að hafa setið eftir í "hækkunum" síðustu ára og fylgi verðhækkunum eftir þetta skiptið.


En a.m.k. er ömurlegt, að hinir lægst settu skuli, ár eftir ár, ekki fylgja verðskriðinu í samfélaginu.


Til hvers að vera rík þjóð, ef...?


Einn frægasti skákmaður sögunnar sagði, að staðan væri eins góð og staða veikasta mannsins i stöðunni. Eins erum við eins rík og efnahags- og félagsleg staða þeirra, sem minnst hafa undir höndum.


mbl.is 70% stjórnenda gera ráð fyrir verðhækkunum á vöru og þjónustu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband