Okrið á Fréttablaðinu

Ekki nóg með, að Baugsmiðlarnir séu að okra a la Jóakim Aðalönd á enska boltanum. Fréttablaðið virðist vera í sama gírnum.


Ég greindi frá því hér í gær eða fyrradag, að móðir mín á sextugsafmæli og fór með mynd af sér og með fylgjandi upplýsingar til stærstu blaðanna, Moggans og Fréttablaðsins.


Jújú, sjálfsagt að birta þetta.

 

Reikningurinn:

Mogginn: 0

Fréttablaðið: tæpar 10.000 krónur.


Ég segi því við Fréttablaðsmenn: **** *** ********** okrararnir ykkar. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Ok, kannski þú viljir kannski borga 5000 á mánuði fyrir Fréttablaðið? Einhvers staðar verða tekjurnar að koma frá.


Tekjurnar eiga að koma frá auglýsingum fyrirtækja og stofnana; blöðin þurfa líka að tryggja sér lestur, og því þarf að hafa einhverja skynsemi í dæminu. Meðan Mogginn er með þetta frítt...skil ég ekki að Fréttó sé stætt á að rukka svona hátt fyrir þetta. Rukka eitthvað, jújú, en þetta er steypa.

Snorri Bergz, 23.8.2007 kl. 10:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband