Norðurlandameistaratitill

HPIM0001Til hamingju Lenka! Vel að verki staðið vina.

Hlýtur að vera afrek að vinna svona mót og það komin þetta langt í meðgöngu.

Hún er svo til vinstri á myndinni hjá Mogganum, ekki til hægri, eins og þar segir, eða sagði amk þegar ég gáði síðast.


Meðfylgjandi mynd er tekin í gömlu Leifsstöð 2005, þegar við vorum á leiðinni á mót í Serbíu.


mbl.is Lenka Ptácníková Norðurlandameistari í skák
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Ég tek undir heillaóskir þínar Snorri.  Ég er stoltur af því að við ,,eigum" norðurlandameistar í skák.  Það sannast enn og aftur að við Frónsbúar erum vel þenkjandi.

Sigurjón, 30.7.2007 kl. 00:34

2 Smámynd: Skarfurinn

Óþarfi að missa sig alveg úr monti, þessi stúlka er tékknesk og ekki íslenskari en páfinn í Róm.

Skarfurinn, 30.7.2007 kl. 07:46

3 Smámynd: Snorri Bergz

Íslenskur ríkisborgari, rétt eins og Guðni Ágústsson, og hefur búið hérna í sjö eða átta ár. Og talar íslensku, það er meina en t.d. sumir blm. á mbl.is geta státað sig af.

Snorri Bergz, 30.7.2007 kl. 08:04

4 Smámynd: Sigurjón

Fólk sem býr hér á landi, talar íslenzku og vill kalla sig íslenzkt, eru Íslendingar í mínum augum.  Ég má svo bara alveg vera montinn.

Sigurjón, 30.7.2007 kl. 14:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband