Beinar útsendingar

brokeBeinar útsendingar frá Politiken skákmótinu eru nokkuđ skemmtilegar. Í dag, í 2. umferđ, gerđi Lenka Ptacnikova jafntefli gegn Svetlönu Agrest á Norđurlandamótinu í kvennaskák, en mótiđ er haldiđ samhliđa Politiken Cup.


Í dag eru Guđmundur Kjartansson og Bragi Ţorfinnsson báđir í beinni útsendingu í skákum gegn sterkum stórmeisturum, hinn ungi og efnilegi Bragi (mynd til vinstri) gegn Sargissian, grjótsterkum Armena, sem tefldi á Rvk open 2006, og Gummi međ svart gegn Íslandsvininum De Firmian frá USA / Danmörku, en hann hefur oft teflt hér á landi.

Vek athygli á ţessu, ef einhverjir hafa áhuga. Sjá heimasíđu Politiken Cup.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég tefldi viđ Braga á Helgarskákmóti á Egilsstöđum fyrir mörgum árum síđan. Hann var ekki nema 11 eđa 12 ára, frekar lítill eftir aldri og rétt sá yfir skákborđiđ í stólnum. Svo var hann međ bland í poka og tíndi uppí sig á međan viđ tefldum. Ég sá aldrei til sólar og ţađ var ekki vegna vanmats . Ég hef sjaldan veriđ tekin eins skelfilega í bakaríiđ. Meira ađ segja skák mín viđ Helga Ólafs var meira spennandi

Gunnar Th. Gunnarsson, 23.7.2007 kl. 01:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband