Lax, lax, lax og aftur lax

Ég skil ekki hvers vegna fullorðið fólk er að standa úti í kuldanum tímunum saman einhvers staðar uppi á hálendi. Það eina sem það gerir er, að henda bandi, fest við spýtu, út í vatn, og síðan bölva hressilega þegar bandið kemur tómt til þeirra aftur.

:)


mbl.is Fyrsti lax sumarsins kominn á land úr Norðurá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

hehe, ég var að reyna að fá fram einhver hneyksliviðbrögð. Það tókst ekki alveg, en þetta er allt í áttina.

Snorri Bergz, 5.6.2007 kl. 11:00

2 identicon

Það telst nú varla til hálendis-veiða að veiða í Norðurá.   Snorri, hefur þú ekki veitt í Grenlæk ?

Hermann Aðalsteinsson (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 21:04

3 Smámynd: Snorri Bergz

Ja, Norðurá rennur nú um Holtavörðuheiði, t.d. Er það ekki hálendi?

Nei, ég hef ekki veitt neinsstaðar, nema kannski í Þingvallavatni og Ölfusá við Hraun, og þá aðeins meðan ég var innan við fimm ára.

Hvernig var það aftur? Var það ekki Páll postuli sem sagði, að þegar maður var barn, hagaði maður sér einsog barn. En þegar maður fullorðnaðist, lagði maður af barnaskapinn :)

Snorri Bergz, 6.6.2007 kl. 05:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband