Dr. Geir H. Haarde

Jæja, Haarde orðinn Dr. Haarde. Til hamingju!
mbl.is Geir H. Haarde kjörinn heiðursdoktor við Minnesotaháskóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei ekki Dr. Geir heldur Dr. h.c. Geir eða Geir H. Haarde dr. h.c. (honori causa) .  Hann er nefnilega heiðursdoktor en ekki eftir próf og sér nám.

Þorsteinn (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 15:47

2 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Takk fyrir ábendinguna Þorsteinn. Það væri ekki sanngjarnt gagnvart þeim sem streða í mörg ár til þess að ná doktorsprófi ef öðrum væri gefinn sami titill fyrir að sinna vinnu sinni (á allt öðrum vettvangi). Svona eins og að fá diploma í Cheerios pakka.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 23.5.2007 kl. 16:24

3 Smámynd: Snorri Bergz

amm, takk, takk. Ég var einmitt að hugsa þetta sama.

En hvernig væri þá að kalla suma "minister h.c.". Sumir virðasta hafa fengið stólana fyrir lítið amk!

Snorri Bergz, 23.5.2007 kl. 16:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband