Barist víða

d_bloggi_heil_hamasHér á mbl.is eru í dag fréttir frá bardögum á fjórum stöðum, alls staðar borgarastríð, stundum með erlendri íhlutun: Gasa, Írak, Líbanon, Afghanista. Það merkilega er, að alls staðar eiga svonefndir "heittrúar-múslimar" í hlut.

Skrítið?


mbl.is Barist í Líbanon þriðja daginn í röð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingi Geir Hreinsson

Og eru þeir ekki mestmegnis að drepa hvern annan? Trúbræður, fyrrum vopnabræður í einhverjum tilfellum, jafnvel blóðbræður - af því að annar trúir að leiðtogar múslima geti bara verið af ætt Múhameðs og hinn trúir að hver sem er geti það, óháð ættboga?

Ingi Geir Hreinsson, 22.5.2007 kl. 08:20

2 Smámynd: el-Toro

það er náttúrulega ekki borgarastyrjöld í Lebanon eða Gaza.  í Lebanon er herinn sem er undir stjórn kristinna maronita að ráðast gegn hryðjuverkahópi sem samkvæmt öðrum hryðjuverkahópum og samtökum múslima í Lebanon engan stuðning múslima í Lebanon.  þetta eru "cowboys", útlagar, sem innihalda bæði shia og sunni greinarnar.  hvort þeir eru heitt trúa....jaaaa....mbl.is eða aðrar stöðvar geta held ég ekki fullyrt það frekar en við.

mér leiðist orðatiltækið borgarastyrjöld, sérstaklega þar sem það á ekki við.  Á Gaza getur allt soðið uppúr hvernær sem er.  en þar þurfa bardagar að aukast og koma í ljós að hamas og fatah geti með engu móti stjórnað ástandinu.  þeir ráða ekki fullkomnlega við ástandið, en nægilega til að komast hjá borgarastyrjöld.

írak er á barmi borgarastyrjadar.  en Bandaríkjaher hefur hægt nokkuð á þeirri þróun síðustu vikur.  borgarastyrjöld hefst ekki fyrr en ríkistjórn landsins gefst upp og fylkingar sunni, shia og kúrda hefja hernað gegn hvor öðrum.  hernaður felst ekki í því að myrða 40 manns og skilja eftir í hverfum hinna látnu.  þar er verið að sá fræjum borgarastyrjaldar.

el-Toro, 22.5.2007 kl. 10:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband