Gott PR-múf hjá Eggerti

Jæja, West Ham sloppið við fall, en fær kannski á sig kærur frá Sheffield og e.t.v. öðrum liðum á botninum.

Það reynist þó vísast aðeins glópaför, því enska knattspyrnusambandið hefur sagt, að það þýði ekkert. Kannski Sheffield fari með málið fyrir almenna dómstóla?

En Eggert, sem nýlega keypti sér flotta penthouse íbúð fyrir hundruðir milljóna, vildi greinilega koma sér á blað í Englandi.

Þetta var "easy way" hjá honum en ekki "cheap way". Þetta hefur þó vísast verið besta PR-múf Hammers mjög lengi, og ókeypis velviljaauglýsing.

 Eggert kann þetta. En hvað gerir hann næst? Semur við stærsta eggjabú landsins um að kalla afurðina Egg-ert?


mbl.is Eggert Magnússon gefur fé í leitinni að Madeleine
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Nei vonandi verður næsti samningur hjá honum við Smárann. Hann á ekkert erindi hjá Barca hjá þessum þjálfarabjána. Velgengni liðsins í fyrra  var ekki Rikjard að þakka, þetta er sjálfspilandi lið eins og Arnór sagði um Anderlect þegar þeir urðu meistarar og höfðu hálfvita sem þjálfara, (að sögn Arnórs)

Gunnar Th. Gunnarsson, 15.5.2007 kl. 01:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband