Hamrarnir, Hemmi Hreiðars og fleira

Þetta hljóta að vera góðar fréttir fyrir Eggert og co. Ef Wigan vinnur ekki í síðustu umferð, er West Ham sloppið.

 

Hverjir hefðu trúað þessu fyrir c.a. 2 mánuðum, eða þegar liðið tapaði stórt fyrir Charlton.

 

Stjórn West Ham ætti þó að forðast að kaupa Hermann Hreiðarsson. Hann ku víst eiga metið í Englandi, en hann hefur fallið úr ensku úrvalsdeildinni með fjórum liðum: Crystal Palace, Wimbledon, Ipswich og nú Charlton.

 

Ég mæli með að Hemmi fari á free transfer til Tottenham.


mbl.is Þýðir ekkert að kæra vegna Tévez
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband