Eiki á ensku eða íslensku?

eða: Hvað finnst fólki?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Viðar Hilmarsson

Sæll Snorri,

Mér finnst lagið viðkunnanlega á íslensku og er reynar þeirrar skoðunar þáttakendur í þessari keppni ættu að leggja metnað sinn í að flytja lögin á sínum þjóðtungum. Það heyrist í ensku útgáfunni að Eiríkur á ekki ensku að móðurmáli og sjálfur hefur hann gagnrýnt keppendur í norræna þættinum fyrir lélegan enskuframburð þó ég sé þar með ekki að segja að hans framburður sé lélegur. Margir keppendur frá Austur-Evrópur eru hreint úr sagt plebbalegir þegar þeir syngja á Ensku og hæfir þeim miklu betur að halda sig við eigið tungumál og það held ég að við Íslendingar ættum líka að gera.

Helgi Viðar Hilmarsson, 1.5.2007 kl. 16:56

2 Smámynd: Snorri Bergz

Nei, Helgi, ert þú hérna? Gaman að heyra í þér.

Snorri Bergz, 1.5.2007 kl. 17:13

3 Smámynd: Helgi Viðar Hilmarsson

Já, ég hef verið að slæpast hér undanfarið og fylgst með skrifum þínum sem og annarra.  Ég er nýbúinn að koma mér upp síðu hér á Moggablogginu svo ég geti gert mig gildandi í umræðunni.

Helgi Viðar Hilmarsson, 1.5.2007 kl. 17:47

4 Smámynd: Snorri Bergz

Já, ég kíkti á síðuna þína áðan. Það fyndna er, að ég hef ekki séð þig í fjölda ára, en varð skyndilega hugsað til þín, upp úr þurru, í gær eða fyrradag.

Svona er margt skrítið í kýrhausnum.

Snorri Bergz, 1.5.2007 kl. 18:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband