Tekjuskattur of hár

ogmundurJæja, loksins alvöru skoðanakannanir.

Svo segirá mbl.is:

61% þeirra, sem sögðust ætla að kjósa Framsóknarflokkinn í komandi kosningum, taldi skattinn of háan, 78,0% þeirra sem ætla að kjósa Sjálfstæðisflokkinn, 72,3% kjósenda Samfylkingarinnar, 64,9% kjósenda Vinstri grænna og 76,3% kjósenda annarra flokka. 95,1% aðspurðra tók afstöðu.

 

Ég vek athygli á, að Framsóknarmenn og VG-fólk er síst hrifnast af því að lækka skatta. Andstaða framsóknarkjósenda kemur mér á óvart, og líka hitt, hversu margir VG-stuðningsmenn vilja ekki skattahækkanir!


mbl.is Mikill meirihluti segir 35,72% tekjuskatt of háan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband