Frasapólítík Samfó

ossurÞetta skrifa ég sérstaklega til heiðurs vini mínum Benedikti Jónassyni!

Ég var að lesa eftirfarandi:

Er að hlusta á Össur í hádegisviðtalinu. Maðurinn er bara ekki í lagi. Horfið á þetta á visir.is gaurinn er bara á einhverju örvandi. Skildi hann hafa komist í lyfin hérna hjá mér? Enn er hann að röfla um þetta með Geir og sætustu stelpuna. Ekki vill hann samt útiloka samstarf við D  ef þeir fari að míga utan í S, skil bara ekki hvernig maðurinn getur talað svona. Það er ekki heil brú í þessu.

Ok, svona er þetta.  Verð að vera sammála. Samfylkingin virðist bara hafa tvenns konar pólítík:

1. Umræðupólítík. Setja allt í nefndir og ræða málin fram og til baka, og ekkert kemst í framkvæmd

2. Frasapólítík: Endurtaka alltaf sömu frasana í von um að fólk fatti ekki að hversu flokkurinn er málefnafátækur.

Og síðan eru Samfó-liðar hissa að flokkurinn sé að fara niður í logum? En ég verð að viðurkenna, að ég hélt að Össur væri yfir svona frasapólítík hafinn. Ég hafði greinilega á röngu að standa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband