Pólítísk mæling

Já, það voru þrír menn að vinna í byggingarvinnu í Borgartúninu, Íslendingur, Pólverji og Kani. Síðan kom kaffitími og mennirnir settust á bjálka uppi á 8 hæð og tóku upp nestið.

Pólverjinn ákvað að vera gjafmildur og tók upp heilan kassa af Prince Pólói og tæmdi hann út í loftið, Íslendingum til ánægju. "Það er nóg til af þessu í Póllandi"!

Kaninn vildi nú ekki vera minni maður og tók upp mikið seðlabúnt, henti því út í loftið og sagði: "Nóg til af þessu í Bandaríkjunum"

Íslendingur horfði í kringum sig, ýtti Pólverjanum fram af bjálkanum og sagði: "Nóg til af þessu á Íslandi".

 

Ef þér fannst þetta fyndið, ertu Magnús Þór Hafsteinsson, innst í þínu hjarta.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband