Dónaskapur hjá VG?

Þetta er nú alveg magnað. VG heimtar að áliðnaðurinn hverfi, helst, og að starfsumhverfi Alcans verði sem verst. En vill síðan sníkja af þeim peninga?

Þetta er eins og Davíð Oddsson  myndi gerast styrktarmaður Samfylkingarinnar?


mbl.is VG óskuðu eftir fjárstuðningi Alcan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Heiðdal

Þið eruð þá sammála um að fyrirtæki sem"styrkja" stjórnmálaflokka eigi að fá eitthvað fyrir sinn snúð eða kleinu?

Björn Heiðdal, 5.4.2007 kl. 10:08

2 identicon

Björn, alls ekki.

En það er náttúrulega hámark fáránleikans að flokkur sem ræðst að tilverugrundvelli  fyrirtækis fari svo að betla pening hjá fyrirtækinu, og merki um veruleikafyrringu VG.

Óli (IP-tala skráð) 5.4.2007 kl. 11:58

3 identicon

Eða ef Frjálslyndiflokkurinn myndi biðja Alþjóðahús um styrk!  :)

Sigurður (IP-tala skráð) 5.4.2007 kl. 12:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband