Mini-Tsunami í paradís

imagesCAEJ7NJ7Maður finnur til með hinum 500.000 íbúum þessarar einstöku Kyrrahafs-paradísar, eða paradísa, því hér eiga í hlut margar smáeyjar.

Nú hafa náttúruhamfarir skollið yfir. Við Íslendingar þekkjum slíkt vel úr sögu imagesCA6V0N28okkar lands og ættum því að hafa ríka samúð með þessu fólki.

Maður hugsar ósjálfrátt aftur til Tsunami, 26. des fyrir 3 árum eftir ég man rétt, þar sem flóðbylgjurnar risu á mjög stóru svæði, allt frá Indlandi austur á Indónesíu, og jafnvel austar.

Maður spyr sig síðan að því, hvað myndi gerast ef svona jarðskjálfti myndi ríða yfir í Faxaflóa? Hvað yrði þá um Reykjavík? Eða eru aðstæður frábrugðnar?

 


mbl.is Íbúar Salómonseyja segjast ekki hafa fengið neina viðvörun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband