Svarti listinn: A-flokkur

Ek kom inn á áðan, að ákveðin fyrirtæki væru á svörtum lista hjá mér af ýmsum ástæðum, aðallega vegna dónaskapar eða annarrar óviðkvæmilegrar framkomu starfsfólks.

Ek lauma hér inn fyrstu fimm sætunum í A-flokki (efsta flokki), rétt upp á grínið (EKKI ENDILEGA Í RÉTTRI RÖÐ):

  • BYKO
  • VÍS
  • HVELLUR.COM
  • VÉLALAND
  • OPIN KERFI

 og hana nú.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband