44 ár frá 1. plötu Bítlana

Í dag er 22. mars. Ţennan dag áriđ 1963 kom út fyrsta plata Bítlana, Please, Please Me, nefnd eftir samnefndu lagi, sem hafđi ţá áđur komiđ út sér á báti. Ţar mátti einnig finna annađ smáskífulag, Love Me Do. beatlerPlease, Please Me er álitin besta plata Bítlana frá upphafsárunum. Samkvćmt Rolling Stone's 500 Greatest Albums of All Time er plata ţessi í 39. sćti, í sjötta sćti af öllum Bítlaplötum, á eftir Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band, Revolver, Rubber Soul, The Beatles (The White Album) og Abbey Road.Rolling Stones setur tvö lög af plötunni á lista sinn yfir 500 bestu lög allra tíma, I Saw Her Standing There (139) og Please, Please Me (184).Útgáfan 22. mars 1963 var í mónó, en var skömmu síđar einnig gefin út í steríó.Nánari upplýsingar um plötuna og útgáfuna má finna á: http://en.wikipedia.org/wiki/Please_Please_Me

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband