Einmitt, já

Íranir stunda þegar ólögmætar aðgerðir í stórum stíl. Þeir borga fyrir vopn til Hizbollah, í trássi við vopanhléssamningana í sumar, þeir skaffa íröskum uppreisnarmönnum vopn og þjálfun, þeir reka þjálfunarbúðir fyrir terrorista.

Og þetta eru bara nokkur atriði.

En hvernig eru "ólöglegar aðgerðir" gegn landinu? Ef SÞ samþykkir t.d. viðskiptabann gegn Íran, eru þær aðgerðir ólöglegar?

Landið Íran er eitt af mínum uppáhalds löndum í heiminum. Ég myndi gjarnan vilja fara til Írans og dvelja þar í nokkrar vikur. En ekki á meðan þessir dúddar eru við völd. 


mbl.is Æðsti klerkur Írans: Íranar reiðubúnir að grípa til ólögmætra aðgerða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband