Eiður skammar liðsfélaga sína!

Ég held að þetta sé alveg rétt hjá honum. Barcelona er með frábæra einstaklinga, en lélega liðsheild. Þeir virðast vera að falla á sama bragði og Real Madrid, að fylla liðið af stjörnum, sem síðan ná ekki nógu vel saman.


mbl.is Eiður harðorður í spænskum fjölmiðlum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er það ekki líka málið að vinna saman að sama markmiði , sama hvort þú fótboltalið bekkur stjórnmálaflokkur eða Þjóð, "sameinuð stöndum vér, sundruð föllum vér" sagði einn góður. Höldum áfram að standa saman. Áfram Eiður Smári

Sólrún Ósk (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 10:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband