Nýyrði: hólmsteinska

Las þetta í Fréttablaðinu í morgun. Þetta orð ku standa fyrir ný-hægri stefnu.

Það er deilt um það hér á landi hvort sú efnahagsstefna, sem hér hefur ráðið frá því um 1990, hafi verið góðra gjalda verð. Ég tel svo vera. Og ef taka má stjórnarandstöðuna trúanlega, er hún Hannesi Hólmsteini að "kenna". Því tel ég við hæfi, að Hannes fái þetta nýyrði inn.

Verður þá ekki tímabilið frá 1991-2005 nefnt "hólmsteinska öldin í sögu Íslendinga" í sögubókum framtíðarinnar?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband