Sammála Gísla Marteini

Jæja, nú  á að setja þessa umferðarhnúta í stokka. Mikið er ég sammála. Ég hef búið, með dálitlum hléum, nánast á horninu á Kringlumýrarbraut og Miklubraut, og veit hve skelfileg mengun á sér þar stað. Drullan sem sest á gluggakistuna þegar maður skilur eftir glugga opinn einn dag er merki um það. Mér skilst, að bíll í lausagangi mengi meira, og því þarf að láta umferðina flæða þarna í gegn. Og varðandi stokka, þá er maður verulega lengi að komast þarna í gegn og því sé ég þetta sem mikla samgöngubót.

Tek ofan!


mbl.is Um 70% umferðar verða neðanjarðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband