Ég vil líka treysta löggunni...

loggan...og geri ţađ reyndar. Ég hef enda lítiđ ađ óttast svosem, enda Íslendingur, hvítur á hörund og afar lítiđ áhugasamur um lögbrot. Ég hef ađeins tvisvar fengiđ sekt fyrir ađ brjóta umferđarreglur, svo ég muni, annađ skiptiđ ók ég á 61 km hrađa, ţar sem hámarkshrađi var 50 km, og hitt skiptiđ lenti ég í árekstri og fékk sekt fyrir ađ brjóta lög um biđskyldu. Síđan var ég stöđvađur fyrir ađ fara yfir á gul-rauđu og voru ţar fjórir lögreglumenn inn í "van"-bíl. Sá ţeirra, sem "yfirheyrđi" mig var ţá svo dónalegur, ađ hinir veifuđu leik áfram. Ég hefđi kćrt ţann mann alveg hiklaust, hefđi ég fengiđ sekt.

Ergo: ég er ţví ólíklegur til ađ valda lögreglunni miklum vandamálum. En stundum virđist ţađ ekki duga. Ég nefni til dćmis söguna, sem ég sagđi um daginn af vinu mínum, sem fékk á sig nokkrar gusur vegna húđlitar síns, og síđan er sagan um 19 ára stúlkuna, sem var lúbarin af löggunni, eftir ađ hafa veriđ tekin í misgripum á skemmtistađ og hent út á götuna međ látum.

Engu ađ síđur treysti ég löggunni ágćtlega. Flestir lögreglumenn sinna starfi sinni mjög vel. En innan um eru rotin epli.


mbl.is Embćtti ríkislögreglustjóra gerir athugasemd viđ fréttaflutning
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband