Nafnlausa bréfið

Maður fær nú alveg sjokk við að lesa svona frétt. Hvað gengur mönnum eiginlega til? Ég er alltaf á móti nafnlausum bréfum, mér finnst þau heigulsleg, jafnvel þegar menn skrifa undir dulnefni. Ef menn þora ekki að koma fram undir nafni, eiga menn bara að þegja.

Þetta á sérstaklega við, þegar koma fram grófar ásakanir á hendur mönnum. Ég neita að trúa því, að dómarar reyni ekki amk að vera hlutlausir og láta persónulegar skoðanir sínar á mönnum og málefnum hvíla utan garðs.


mbl.is Óskar eftir fundi vegna nafnlauss bréfs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband