Hvað ætli margir ráðherrar reyki?

..."reykfylltum bakherbergjum ríkisstjórnarinnar".

Merkilegt að stjórnarandstaðan sé alltaf að tala um "reykfylltum herbergjum" í þessu samhengi. Nú, þá má með sama hætti tala um hundasúrufyllt þingflokksherbergi Vinstri grænna, eða áttavilt herbergi Samfó.

En voðalega er maður orðinn þreyttur á þessu endalausa tuði Steingríms og annarra um þetta mál. Burtséð frá því hvað sé rétt og hvað sé rangt, þá er þetta orðin eins og rispuð plata. Hvernig væri, að taka nýjan pól í hæðina næst og reyna að nálgast þetta út frá öðrum forsendum?


mbl.is Enn spurt hvort Ísland muni falla frá stuðningi við Íraksstríð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Jamm, hehe, og hugsanlega reykir Guðni eitt til tvo lömb þarna inni, og býður mönnum að drekka mjólk frá réttu fyrirtæki.

Snorri Bergz, 22.2.2007 kl. 12:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband