A la Jón Ólafsson

islamicjihad2Jćja, margt er skrítiđ í kýrhausnum. Nú hafa nokkrir Bandaríkjamenn, flestir međ tvöfaldan ríkisborgararétt, ákveđiđ ađ höfđa mál gegn palestínsku heimastjórninni vegna skotárása vígamanna Palestínumanna. Einn ţeirra hefur nú fengiđ dćmdar bćtur fyrir bandarískum dómstóli, 16 milljónir dollara, sem hćkka í 48 milljónir vegna sérkennilegra bandarískra laga um bćtur vegna hryđjuverka.

Máliđ er rekiđ í Bandaríkjunum, ţótt brotiđ hafi átt sér stađ "utan vítateigs", ţ.e. á Vesturbakkanum. Lögmenn palestínsku heimastjórnarinnar (PA) mótmćltu í fyrstu og sögđu, ađ PA vćri sjálfstćtt ríki og ţví vćri ekki hćgt ađ lögsćkja ţađ međ ţessum hćtti. Ţví var hafnađ, í ljósi alţjóđalaga. Og nú fara Kanar af stađ, og frysta eigur PA utanlands til greiđslu "skuldarinnar".

Persónulega finnst mér ţetta mál fáránlegt, týpískt fyrir veruleikafirringu Kana. Ef menn ćtla ađ flakka um átakasvćđi, verđa menn ađ taka međ í reikninginn, ađ geta orđiđ fyrir hnjaski.

Ţetta er fariđ ađ minna á mál Jóns Ólafssonar í Skífunni, sem stefndi Íslendingi í Englandi fyrir skrif á íslenskri vefsíđu. Stór mistök. Hann hefđi e.t.v. frekar átt ađ reka máliđ í USA?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband