2. dagur í Obrenovac

Jćja, hér er glatt yfir mönnum og allir í stuđi.

Ég tók gćrdaginn nokkuđ solid. Rifjađi upp og uppfćrđi gamlar stúderingar og slakađi á ţess á milli. Nóttin hafđi veriđ erfiđ, svaf illa og endađi á ţví ađ endurvinna kjúklinginn sem ég borđađi í kvöldmat. Hann fór beint í Svíann. Ég hafđi sofnađ yfir Battlefield ţćtti (er međ safniđ međ mér til ađ stytta mér stundir), međ svalahurđina opna og skyndilega kólnađi. Ég vaknađi ţví upp stíflađur og shaky. Ég var ţví hálf slappur í gćr, eins og oft áđur, og mćtti á skákstađ međ hausverk og leiđindi, en vatnsţambiđ létti ađeins.

Hér á svćđinu er gamall kunningi minn frá Serbíu, Serbi sem búiđ hefur í Hollandi í fjölda ára en kemur hingađ á hverju ári. Ég vann hann í 1. umferđinni 2007 og höfum viđ síđan heilsast og spjallađ. Hann er einnig túlkur minn hér og er mjög nćs. Nú, ţegar röđun í 1. umferđ kom sá ég, ađ ég átti ađ tefla viđ hann, međ hvítu. Mér létti, ţví fátt er meira ţreytandi en ađ fá stigalágan, ćfđan og efnilegan serbneskan ungling í 1. umferđ. Slíkir eru jafnan mun betri en stigin segja til um.

Nú, ég fékk á mig Steinitz-afbrigđiđ í Spćnskum leik og tefldi beint af augum. Hann lék ónákvćmt í byrjuninni og náđi ég yfirburđastöđu. Valdi nú sennilega ekki besta framhaldiđ, enda óvanur svona stöđum, en tók smá áhćttu og brást hann rangt viđ. Ég náđi ađ takmarka virkni manna hans, og náđi ađ veikja peđastöđuna á drottningarsvćng. Síđan skipti ég upp á drottningum og fékk ubersolid hróksendatafl. Lokin voru einstaklega falleg, en hann var í raun orđinn leiklaus og ţví var skoriceftirleikurinn auđveldur, og flottur (sjá stöđumynd).

Hér lék ég 1.Rdf3 og vinnur sá leikur auđveldlega eftir 1...Rf7 (annars tek ég á d7 og leik Re5) 2.Rxf7-Kxf7 3.Re5-Ke7 4.g5 (leikţröng) Ke8 5.Hxe6-He7 6.Hxe7 og hann gaf, ţví eftir 6...Kxe7 vinn ég hrók međ 7.Rc6.


Jón Árni tefldi einnig viđ stigalćgri andstćđing og vann auđveldlega eftir tvöfalda fléttu. Siggi fékk gaur 400 stigum hćrri, en tefldi flotta skák og hreinlega slátrađi gaurnum. Hann fékk rífandi kóngssókn, vann skiptamun og mátađi ađ lokum.

Menn voru ţví glađir í gćrkvöldi, ekki síst Siggi, enda unnum viđ allir og ţađ sannfćrandi.

Ég vaknađi sex í morgun (fimm á Íslandi) og chillađi uns ég fór í brekkiđ. Ég er vel úthvíldur og hef ţađ bara nokkuđ gott. Jón Árni og Siggi fá báđir sterkari andstćđinga á morgun. Jón fćr stórmeistara en Siggi náunga sem er svipađur og sá sem hann vćóleitađi í gćrkvöldi.

Ađstćđur eru samskonar og áđur, herbergin eru góđ, rúmgóđ og ţćgileg, ţótt enginn munađur sé. Ég er ţó međ ísskáp, sem hinir hafa ekki. Venju samkvćmt fá íslenskir keppendur góđ herbergi, en á síđasta ári, ţegar viđ vorum hér fimm eđa sex, fóru tveir Frakkar heim á fyrsta degi til ađ mótmćla herbergjunum sínum og ţví ađ Íslendingar hefđu fengiđ ţau bestu! Hehe, en halló, viđ komum hér á hverju ári og höfum amk hingađ til komiđ vel fyrir.

En jćja, lćt ţetta nćgja í bili, en slóđin á heimasíđu mótsins er www.beochess.rs

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband