Svona menn á að taka úr umferð

Í orðsins fyllstu merkingu. Hvernig stendur á því, að ungur piltur, sem hefur níu sinnum áður verið kærður fyrir of hraðan akstur, gengur laus í umferðinni? Þetta er sama og með pedófíla, það verður að setja mörk og taka "sjúka" menn úr umferð. Þessi náungi á ekki heima í umferðinni, svo einfalt er það. Og hann lætur sér greinilega ekki segjast.
mbl.is Mældist á 199 km hraða á Reykjanesbrautinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þar kemur enn og aftur að þessu hripleka dómskerfi okkar....  Einhver er ekki að vinna vinnuna sína...  og líklega eru þeir fl. en einn eða tveir.

Reynir Már Sigurvinsson (IP-tala skráð) 27.1.2007 kl. 01:24

2 Smámynd: Guðmundur H. Bragason

Eitt orð......."sammála".........í gæsluvarðhalkd með þá!

Guðmundur H. Bragason, 27.1.2007 kl. 03:15

3 Smámynd: Mats Wibe Lund

Breytum blokkirnar á Keflavíkurflugvelli i fangelsi. Deymum amk 1 ára fangelsisvist fyrir þetta umrædda atvík og gerum bilinn upptækan sama hver sé skráður fyrir honum. Stjórnvöld selja siðan bilar sem verða teknar til að fjármagna rekstrarkostnað fangelsisins. Þannig verða þetta sjálfvirkt. Það duga ekki lengur vetlingatök - og í reynd með ólikindum að maður eins og þessi skulu fá að ganga fráls. "Gestabækur lögreglunnar" leysa engin vanda!

Mats Wibe Lund, 27.1.2007 kl. 09:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband