8 liða úrslit á HM

hm_banner
 

Jæja, við þurfum víst bara einn sigur enn til að komast í 8 liða úrslit. Segjum bara að það takist. En mig langar að spyrja fróða menn, hvaða reglur gilda þar um mótherja? Hvað græðum við t.d. á því að vinna alla leikina? Fáum við þá veikasta liðið úr hinum riðlinum, eða...?

Annars er ég að horfa á Þýskaland-Túnis. Það fer hrollur um mann, því Pólverjar, andstæðingar okkar í dag, unnu Þjóðverja með 2 mörkum, ef ég man rétt. EN hins vegar spila Túnisar illa. Eru greinilega ekki búnir að jafna sig eftir ósigurinn í gær. Mér er líka sagt, að nú séu Pólverjar með sitt besta landslið í langan tíma og man ég ekki betur, en við höfum átt í vandræðum með þá í æfingaleikjum nýlega.

En strákarnir eru á siglingu, fullir sjálfstraust, svo maður verður bara að veðja það besta. Áfram Ísland.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Þór Magnússon

Hér er þessu öllu raðað niður:

http://www.spiegel.de/sport/sonst/0,1518,458891,00.html

Hlynur Þór Magnússon, 25.1.2007 kl. 16:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband