Þegar Laxness...

...heyrði eitt sinn Óskalög sjúklinga varð hann þó ánægður með, að það fólk, sem hafi góðan smekk á músík, væri heilsuhraust.

En skrítið að fólk, sem kann að semja góða tónlist, sé hætt að taka þátt í Eurovision. Kannski hefur fíflagangurinn síðasta ár drepið Eurovision niður?


mbl.is Þrjú lög áfram í undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Kr. Bragason

Fólk sem kann að semja góða tónlist tekur enn þátt í Júróvisjón, en valnefnd sjónvarpsins vill hins vegar ekki eiga möguleika á að vinna keppnina, svo þeir hleypa góðu lögunum ekki inn í forkeppnina, sbr. Hraun! í fyrra og UltraMega Technobandið Stefán nú í ár.

Björn Kr. Bragason, 22.1.2007 kl. 13:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband