Fimmtudagur, 27. september 2007
Ég hefði skilið þessa bilun betur...
![]() |
Valur ÍS-18 kominn til hafnar á Ísafirði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 27. september 2007
"Afleiðingar sósíalisma verði rannsakaðar"?
Mér líst betur á þetta svona. Það er kominn tími til að rannsaka áhrif sósíalisma á íslenskt samfélag (og heimsbyggðina alla!).
Við verðum að koma staðreyndum i þessum efnum á framfæri við heimsbygðina og fylgja málflutningi okkar eftir á afgerandi hátt svo allir geri sér grein fyrir því að barátta okkar er í þágu allra."
Segir Ögmundur. Já, barátta okkar lýðræðissinna gegn einveldis- og forsjárhyggju sósíalismans er í þágu allra. Þetta þarf að koma fram og staðreyndirnar um sósíalismann þurfa að vera kynntar almenningi. Afleiðingar þessarar stefnu á milljarða manna hafa verið skelfilegar. Tími til að rannsaka þessa skelfilegu stefnu til hlýtar.
![]() |
Ögmundur Jónasson: Afleiðingar einkavæðingar verði rannsakaðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 27. september 2007
Þjóðarsátt á leiðinni?
Hvernig væri þá, úr því allt á að hækka, að tekjur t.d. öryrkja, ellilífeyrisþega og annarra hinna lægst settu fái skaðabætur fyrir það, að hafa setið eftir í "hækkunum" síðustu ára og fylgi verðhækkunum eftir þetta skiptið.
En a.m.k. er ömurlegt, að hinir lægst settu skuli, ár eftir ár, ekki fylgja verðskriðinu í samfélaginu.
Til hvers að vera rík þjóð, ef...?
Einn frægasti skákmaður sögunnar sagði, að staðan væri eins góð og staða veikasta mannsins i stöðunni. Eins erum við eins rík og efnahags- og félagsleg staða þeirra, sem minnst hafa undir höndum.
![]() |
70% stjórnenda gera ráð fyrir verðhækkunum á vöru og þjónustu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 27. september 2007
"Foursome"
Jæja, foursome, ok. En fyrir mig persónulega hefði ég nú viljað hafa eitthvað kvenfólk þarna.
![]() |
Faldo og Ballesteros lögðu spilin á borðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 27. september 2007
Hervaldsstjórnirnar standa saman
Þessar stjórnir, sem halda völdum í skjóli vopnavalds...og höfðu komist vil valda undir vopnafána...standa saman. Það er ljóst.
Spurning hvort lýðræðisríkin ættu ekki að fylgja fordæmi þeirra?
![]() |
Kínverskir fjölmiðlar flytja ekki fréttir frá Myanmar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 27. september 2007
Ömurlegt ástand í Myanmar
Þetta getur nú varla leitt til annars en stjórnarskipta eða harðari einræðishátta en fyrir eru.
En þetta er hreint og beint ömurlegt á að horfa. Friðsamir mótmælendur eru hundeltir og jafnvel drepnir. Hvurslags eiginlega hyski er þarna við stjórn?
Búum herforingjana niður...og vonandi geta SÞ gert eitthvað, þó ég efist um það. Sú stofnun er í raun vonlaus, þegar svona stendur á.
![]() |
Árásir gerðar á munkaklaustur í nótt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)