Mánudagur, 10. september 2007
Yndislegt
Hamassleikjurnar töpuðu...gott á svona lið, sem sleikja bossann á hreinræktuðum terroristasamtökum. Næst eru það VG-liðar...alltaf gaman þegar sósíalistar tapar fylgi...
Að lokum legg ég til að Karþaó verði lögð í rústir.
![]() |
Meirihlutinn heldur bæði í Ósló og Björgvin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mánudagur, 10. september 2007
Góðar fréttir...ef sannar reynast
![]() |
Sósíalíski vinstriflokkurinn tapar mestu samkvæmt kosningaspám |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mánudagur, 10. september 2007
Er munur á Afghanistan og Pakistan?
Greinilega ekki.
Sérfræðingum hefur á síðustu tveimur mánuðum tekist að slökkva um 40% af kolaeldi, sem brunnið hefur neðanjarðar í norðurhluta Pakistans í rúman áratug.
Talsmaður námuráðuneytis Afganistans segir, að hafist hafi verið handa í júlí við að slökkva eldinn, sem kviknaði í Dara-i-Suf kolanámunni fyrir slysni fyrir áratug. Aðgerðirnar felast einkum í því, að innsigla námuna svo súrefni komist ekki þangað niður.
Stjórnvöld í Afganistan stefna að því að endurvekja námuiðnað í landinu, sem hefur nánast legið niðri vegna áratuga langra átaka. Talið er að allt að hægt sé að vinna allt að 400 milljónir tonna af kolum í Afganistan.
![]() |
Kolaeldur hefur brunnið í rúman áratug |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mánudagur, 10. september 2007
Sharif handtekinn
Jæja, Musharraf gerði það sem flestir bjuggust við. Hann lét handtaka Sharif, fyrrv. forsætisráðherra landsins, við komuna til landsins.
Að sumu leyti er þetta greinileg valdabarátta, en á hinn bóginn er ljóst, að Sharif er enginn engill. Hann er ásakaður um spillingu og margs konar vafasamar athafnir í embætti, og grunar mig reyndar, að þær ásakanir eigi við ýmis haldbær rök að styðjast.
En á hinn bóginn er ég ekki viss um, að hann sé sekari um spillingu og vafasamar embættisfærslur en aðrir þjóðarleiðtogar á þessum slóðum; og vísast engu verri en núverandi forseti.
![]() |
Sharif handtekinn við komuna til Pakistans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)