Beinar útsendingar

brokeBeinar útsendingar frá Politiken skákmótinu eru nokkuđ skemmtilegar. Í dag, í 2. umferđ, gerđi Lenka Ptacnikova jafntefli gegn Svetlönu Agrest á Norđurlandamótinu í kvennaskák, en mótiđ er haldiđ samhliđa Politiken Cup.


Í dag eru Guđmundur Kjartansson og Bragi Ţorfinnsson báđir í beinni útsendingu í skákum gegn sterkum stórmeisturum, hinn ungi og efnilegi Bragi (mynd til vinstri) gegn Sargissian, grjótsterkum Armena, sem tefldi á Rvk open 2006, og Gummi međ svart gegn Íslandsvininum De Firmian frá USA / Danmörku, en hann hefur oft teflt hér á landi.

Vek athygli á ţessu, ef einhverjir hafa áhuga. Sjá heimasíđu Politiken Cup.


Svindl á eBay

Ég hef aldrei skráđ mig á eBay, aldrei haft áhuga á ţví. Enn síđur hef ég skráđ mig mörgum sinnum, einu sinni á hvert email sem ég hef.


En svo virđist samt vera. Í morgun fékk ég einu sinni enn eitthvert stađfestingarmeil frá eBay um ađ stađfesta account sem ég á ađ hafa stofnađ undir mínu nafni á mínu emaili.


Ţađ hafđi ég aldrei gert.


Óţolandi ađ hafa ţessa svindlara ţarna úti.


Betur ađ svo fćri

Ef Kanarnir eru virkilega ákveđnir í ađ steypa klerkastjórninni, hljóta ţeir minn stuđning. Annars hef ég almennt ekki trú á tilraunum eins ríkisvalds viđ ađ skipta um stjórnvöld í öđru ríki. En hvađ snertir Íran, ţá geri ég undantekningu.
mbl.is Íranar segja ađ Bandaríkin ćtli ađ steypa klerkastjórninni af stóli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Who cares?

Kannski sumir, en ekki ég.

 

Á hinn bóginn eru vísast margir einmana karlar ánćgđir međ ađ fá nú loksins mynd um fjórar građar júnkur í New York.


mbl.is Parker og Cattrall vinkonur ađ nýju
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 22. júlí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband