Sunnudagur, 22. júlí 2007
Beinar útsendingar
Beinar útsendingar frá Politiken skákmótinu eru nokkuđ skemmtilegar. Í dag, í 2. umferđ, gerđi Lenka Ptacnikova jafntefli gegn Svetlönu Agrest á Norđurlandamótinu í kvennaskák, en mótiđ er haldiđ samhliđa Politiken Cup.
Í dag eru Guđmundur Kjartansson og Bragi Ţorfinnsson báđir í beinni útsendingu í skákum gegn sterkum stórmeisturum, hinn ungi og efnilegi Bragi (mynd til vinstri) gegn Sargissian, grjótsterkum Armena, sem tefldi á Rvk open 2006, og Gummi međ svart gegn Íslandsvininum De Firmian frá USA / Danmörku, en hann hefur oft teflt hér á landi.
Vek athygli á ţessu, ef einhverjir hafa áhuga. Sjá heimasíđu Politiken Cup.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 22. júlí 2007
Svindl á eBay
Ég hef aldrei skráđ mig á eBay, aldrei haft áhuga á ţví. Enn síđur hef ég skráđ mig mörgum sinnum, einu sinni á hvert email sem ég hef.
En svo virđist samt vera. Í morgun fékk ég einu sinni enn eitthvert stađfestingarmeil frá eBay um ađ stađfesta account sem ég á ađ hafa stofnađ undir mínu nafni á mínu emaili.
Ţađ hafđi ég aldrei gert.
Óţolandi ađ hafa ţessa svindlara ţarna úti.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 22. júlí 2007
Betur ađ svo fćri
![]() |
Íranar segja ađ Bandaríkin ćtli ađ steypa klerkastjórninni af stóli |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 22. júlí 2007
Who cares?
Kannski sumir, en ekki ég.
Á hinn bóginn eru vísast margir einmana karlar ánćgđir međ ađ fá nú loksins mynd um fjórar građar júnkur í New York.
![]() |
Parker og Cattrall vinkonur ađ nýju |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)