Þriðjudagur, 17. júlí 2007
Hvað með Guðna Ágústsson?
![]() |
Trump leitar að frægu fólki til að taka þátt í The Apprentice |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 17. júlí 2007
Auðvitað er Hamas á móti
ferli, sem gæti leitt til friðar. Það segir sig sjálft.
En voðalega heyrist nú lítið í Hamasvinunum, bæði í hinu sérstaka vinafélagi og á Alþingi. Það var ekki svo langt síðan, að þetta fólk vildi að við tækjum upp stjórnmálasamband við Hamasmenn. Og nú þegir það þunnu hljóðu...nema þeir, sem fara í opinbera heimsókn til Ísraels!
![]() |
Olmert fagnar hugmyndum Bush en Hamas fordæma þær |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Þriðjudagur, 17. júlí 2007
Flott
Þetta er lagið. Nú er bara að halda þessu áfram og koma á sómalegu ástandi í Fatah-landi og Ísrael. En síðan er auðvitað óljóst hvað gerist í Hamasistan.
![]() |
Fjöldi liðsmanna Al-Aqsa samtakanna afvopnast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)