Laugardagur, 9. júní 2007
Kannski að Múrinn frægi geri þá gagn eftir allt saman
Því ísraelski herinn myndi aldrei geta varið borgara sína frá svona árásum með hefðbundnum leiðum enda er Vesturbakkinn mun stærri en Gasa og töluvert lengri landamæri við Ísrael. Þaðan gætu hópar eins og Islamic Jihad stokkið yfir í Ísrael og gripið gísla.
Sumir hópa Palestínumanna, með stuðningi og e.t.v að undirlagi nágrannaríkjanna, munu aldrei vilja frið og ekki hætta árásum á Ísraela fyrr en Ísraelsríki er úr sögunni og a.m.k. stór hluti Ísraela horfinn burtu.
Og áður en menn fara að gagga á móti þessu, þá er það þetta, sem þessir hópar segja sjálfir.
![]() |
Ísraelskir hermenn komu í veg fyrir mannrán |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 9. júní 2007
Sama borð og aðrir góða!
Þó Paris sé rík, ljóshærð, fræg fyrir að vera fræg, með sólríkar suðursvalir og ýmislegt fleira, þarf hún að sitja við sama borð og aðrir.
Aftur inn með hana og hana nú!
![]() |
Hilton send aftur í fangelsið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Laugardagur, 9. júní 2007
Ánægður með Tjallana
![]() |
Leika launalaust fyrir enska landsliðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 9. júní 2007
Látið Teit í friði, þið þarna Skotar!
Hann er að standa sig svo vel við, að eyðileggja KR, að það má ekki truflann! Ég meina, ef Teitur færi, gætu KRingar farið að spila almennilegan fótbolta, en ekki þetta "kick and run" dæmi, eins og nú er.
Teitur áfram í Vesturbænum...nema auðvitað Tottenham Hotspur vilji fá hann.
![]() |
Teitur Þórðarson orðaður við Motherwell |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 9. júní 2007
Rangt vopn!
![]() |
Byssumaður yfirbugaður í Hnífsdal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)