Miðvikudagur, 30. maí 2007
Vel við hæfi
![]() |
Lögreglustjóri í Írak handtekinn vegna gruns um morð og spillingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 30. maí 2007
Vísa dagsins!
Ég sat á fundi áðan, og heyrði þá vísu, sem ég fékk leyfi fyrir að birta hér. Höfundurinn er landsþekkt skáld.
En vísan er svona, ef ég man rétt:
Guðni fékk að kyssa kýr
og kætast meðal svína.
En Geir þarf engin önnur dýr
en Ingibjörgu sína.
Höfundur er vinstri grænn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Miðvikudagur, 30. maí 2007
Vinstri menn á Íslandi hljóta að mótmæla þessu!
Og hvernig ætli forseta vorum myndi líða, ef hann færi með eiginkonu sinni til Ísraels og þyrfti kannski að borða með Peres. Það hlyti að vera erfitt "móment".
Hér forðum vildu semsagt flestir ísl. stjórnmálaforingjar, þám núverandi forseti, ekki borða með Peres, manninum sem var að leggja þung lóð á vogarskálar friðar í Miðausturlöndum, a.m.k. um stundarsakir. En svona er lífið...
![]() |
Peres býður sig fram sem forseta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 30. maí 2007
Sósíalismi í framkvæmd
Jæja, þetta er bara sama gamla sagan. Sósíalisti við völd er jafnan ekki hrifinn af stjórnarandstöðu og beitir ríkisvaldinu til að berja á henni.
Hvað með það, þó fjölmiðlar gagnrýni stjórnvöld, sér í lagi þegar þau skerða réttindi borgara? Þessi sósíal-fasistastjórn þarna í Venesúela er greinilega að opinbera hið sanna eðli sósíalismans; stefna sú þolir ekki gagnrýni.
![]() |
Chavez hótar að loka annarri sjónvarpsstöð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)