Þriðjudagur, 24. apríl 2007
Heyrði skemmtilegt comment í morgun

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 24. apríl 2007
Nú fellur öll olía til Dýrafjarðar
![]() |
Olíuhreinsistöð í Dýrafirði stangast á við stefnu Fjórðungsþings Vestfirðinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 24. apríl 2007
Ætli Penzím eigi lækningu við vinstri veirunni?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 24. apríl 2007
Íran og "300"
Ég verð eiginlega að viðurkenna, að ég er sammála Írönum í því, að myndin sé sögulega séð tóm steypa. En hitt er svo annað mál, að óþarfi er að banna hana. Verri myndir hafa nú fengið sýningu, þ.e. myndir sem bera með sér enn meiri brenglaða sögu en þessi.
Ég er sjálfur mikill aðdáandi sögu Persaveldis og Íran, ef menn vilja kalla ríki þetta svo. Persar fortíðarinnar voru með mun háfleygari menningu en flest önnur ríki sögunnar, umburðarlyndir í garð minnihluta hópa, og víðsýnir í flestum málum. Í raun má segja, að vestræn samfélög nútímans hafi í mörgu líkst Persaveldi meira en t.d. Grikklandi hinu forma, sem við viljum þó gjarnan sækja rætur okkar til.
En að vísu ríkti alvaldur konungur í Persíu, en hann var gjarnan tilbúinn að taka tillit til sérþarfa smáþjóða í ríkinu. Hann var t.d., að mínu mati, engu meiri einræðisherra en t.d. Pútín, eða marghöfða skepnan í Brussel.
Og þar að auki, ef menn vilja bera saman Spörtu annars vegar og Persaveldi hins vegar, þá var það í Spörtu, að einræði og kúgun ríkti. Sparta var herveldi, þar sem allt snerist um her og hermennsku, og voru "þegnarnir", þ.e. bændur og aðrir sem Spartverjar réðu yfir, kúgaðir miskunnarlaust. Ég, með mína inngrónu andúð á her og hermennsku almennt, hefði t.d. frekar vilja alast upp í Persaveldi en í Spörtu, það er alveg á hreinu.
Því skil ég svosem vel, að Íranir séu óhressir með 300. En hafa ber í huga að núverandi stjórnvöld hafa gert margfalt meira í því, að smá minningu hinna fornu Persa, en nokkur annar, þar með talin umrædd mynd.
![]() |
Sendiráð Írans í Ósló vill banna sýningar á 300" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Þriðjudagur, 24. apríl 2007
Sagnfræðingar fara víða!
![]() |
Pétur tekur við starfi hjá 365 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)