Laugardagur, 6. janúar 2007
Fréttatilkynning frá Hizb´Allah: Átök hefjast á mánudaginn kemur
Jæja, núna ætlar Flokkur Allah að hefjast handa við að hrista upp í Líbanon, helst að ná þar völdum. Fæstir geta horft framhjá því, að þar séu erindrekar Sýrlendinga og Írana að troða sér til valda. Sýrlendingar vilja alls ekki að stjórnvöld í Líbanon fari að grafast fyrir um morðin á fyrrv. forsætisráðherra Líbanons, og síðar Gemayel, helsta leiðtoga kristinna Maróníta, og Íranir vilja, að Hizb´Allah, sem eru aðallega sjítar, komist til valda í Líbanon, rétt eins og þeir styðja sjíta í Írak til valda. Bæði Sýrlendingar og Íranir munu síðan vilja nota nýja ríkisstjórn, sem yrði undir stjórn eða áhrifum Hizb´Allah, að reka erindi sín á landamærum Ísraels. En svo segir m.a. í umfjöllun MEMRI:
Over the past few days, the Hizbullah-led Lebanese opposition has threatened to escalate the conflict through violent protest that will include the blocking of main intersections so as to "paralyze life in Lebanon."
The editor of the Lebanese daily Al-Akhbar, which is close to Hizbullah, reported on January 5, 2007 that the "second phase of the opposition's intifada" would begin Monday, January 8, 2007. He wrote: "The opposition has entered a new phase of intensive confrontation with the ruling faction, and, in the last few day, has been deliberating over its plan of action. This comes after it has become convinced that the Arab parties managing the attempts at mediation [i.e. Saudi Arabia and Egypt] have in practice adopted the position of [Lebanese Prime Minister Fuad] Al-Siniora, who, like them, belongs to the 'moderate' camp supported by the U.S. and France."
These threats come despite two weeks of diplomatic efforts on the part of Saudi Arabia and Egypt to prevent a violent outbreak.
Jæja, þá er bara að bíða og sjá, hvort rétt reynist, að allt fari í bál og brand í Líbanon, einu sinni enn, og að ofangreind dagsetning standi?
Bloggar | Breytt 5.1.2007 kl. 17:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)