Færsluflokkur: Aulahúmor
Föstudagur, 28. mars 2008
Undur og dásemdir kommúnismans
Vá! Kommúnistar leyfa almenningi að eiga farsíma. Þetta hlýtur að koma af stað kommúnískri byltingu víða um heim.
Föstudagur, 28. mars 2008
Brennuvargur handtekinn
Lögreglan í Reykjavíkur hefur staðfest, að maðurinn sem sé í haldi, grunaður um íkveikju í rútu Dalton bræðra, sé enginn annar en Þorlákur Jónsson. Þorlákur þessi er góðkunningi lögreglunnar og þekktur sem Lukku-Láki í undirheimum...
Aulahúmor | Breytt s.d. kl. 15:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 28. mars 2008
Veginum lokað
Þjóðkirkjuprestar lokuðu í dag sjálfstæða trúfélaginu Veginum í Kópavogi til að mótmæla hækkandi tíðni Vegfarenda. Talið er að hér sé á ferðinni tilraun biskups og undirsáta hans til að hefta framgang sjálfstæðra vegfarenda í...
Föstudagur, 28. mars 2008
Yfirgangur og frekja femínista
Já, var það ekki bara. Nú heimta femínistar "jafnrétti" við karla í sundlaugum. Já, þær vilja nú troða berum brjóstum framan í saklausa karlmenn, sem eru auðvitað óviðbúnir svona sendingum. Þetta er enn eitt dæmið um yfirgang femínista. Nú er kominn tími...
Fimmtudagur, 27. mars 2008
Hvernig í ósköpunum
þekkja menn þessar flugvélar í sundur? Ja, ég þekki bara eina tegund flugvéla, Fokker. Enda gefur hún frá sér "Fokker merkið".
Miðvikudagur, 26. mars 2008
Fjölgun í familíunni
Jæja, ég bíð rookie sérsveitarmenn velkomna í hópinn. Alltaf gaman að fá viðbót. Ég fór reyndar fram á það í haust, að fá 2 menn til viðbótar í skriðdrekasveitina. Við þurfum helst að vera 5, þannig að það séu 2 til vara, just in case, ef t.d. þyrfti að...
Miðvikudagur, 26. mars 2008
BMW vinsælir
víða, að ég held. Amk vinsælli en BMV, þó alltaf sé gaman að sjá Íslendinga meika það í útlöndum.
Miðvikudagur, 26. mars 2008
Big brother is watching you!
Ég segi nú bara eins og gaurinn í laginu: "I always feel like, somebody is watching me".
Miðvikudagur, 26. mars 2008
Árni ekki löglegur
Árni Johnsen, eða ?
Miðvikudagur, 26. mars 2008
"Lækna dollarann"
Já, dollarinn er veikur, og því þarf að lækna hann. En hvað með Evruna? Ætli hún þurfi ekki að pissa í glas. Mig grunar að hún hafi verið að taka inn óeðlilega mikið af sterum undanfarið; vaxtahormóna og alles.