Færsluflokkur: Menning og listir
Fimmtudagur, 10. apríl 2008
Nýtt umræðuhorn/spjallborð
Jæja, nú er umræðuhorn/spjallborð komið inn á Taflfélagssíðuna http://www.taflfelag.is/spjall Skákmönnum og skákáhugamönnum er velkomið að skrá sig og taka þátt.
Sunnudagur, 6. janúar 2008
Skeljungsmótið - Skákþing Reykjavíkur 2008 er hafið
58 skákmenn mættu til leiks á Skeljungsmótinu - Skákþingi Reykjavíkur 2008, sem hófst í dag í Skákhöll Reykjavíkur í Faxafeni 12. Meðal keppenda eru stórmeistarinn Henrik Danielsen, alþjóðlegi meistarinn Sævar Bjarnason og FIDE-meistararnir Ingvar Þór...
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 16:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 27. júní 2007
Það er gott að spila í Kópavogi
Gaman er, að Kópavogur skuli nú eiga tvö ágætis lið í efstu deild í fótbolta, en hin síðustu misseri hafa bæjarbúar í Goldfingerbæ jafnan mátt sætta sig við neðri deildar bolta. En greinilega er stóri bróðir betri, því Blikar sigruðu 3-0. Á sama tíma...
Mánudagur, 25. júní 2007
Sigur á Hvít-Rússum í Varna!
Íslendingar sigruðu Hvít-Rússa í dag á Evrópumóti grunnskólasveita, þrátt fyrir að 1. borðsmaðurinn væri lasinn og gæti ekki keppt með. Sjá: http://www.taflfelag.is um úrslit og fleira.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 20:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 14. júní 2007
Nýtt efni
Ég vil vekja athygli á nýju efni á Taflfélagssíðunni, www.taflfelag.is . Þar er m.a. fylgst með gangi máli á alþjóðamótinu í Mysliborz, þar sem 5 efnilegir unglingar héðan taka þátt. Jafnframt er komið inn efni til niðurhals, bæði skákir úr mótum og...
Laugardagur, 9. júní 2007
Ánægður með Tjallana
Þetta er mjög vel gert hjá þeim, þó að vísu muni þá lítið um 100.000 kallinn, hvað þá minni upphæðirnar, enda hafa flestir þeirra margar milljónir í kaup á mánuði, sumir hverjir tugmilljónir. En engu að síður vel gert hjá...
Miðvikudagur, 30. maí 2007
Vísa dagsins!
Ég sat á fundi áðan, og heyrði þá vísu, sem ég fékk leyfi fyrir að birta hér. Höfundurinn er landsþekkt skáld. En vísan er svona, ef ég man rétt: Guðni fékk að kyssa kýr og kætast meðal svína. En Geir þarf engin önnur dýr en Ingibjörgu sína. Höfundur er...
Þriðjudagur, 29. maí 2007
Ný heimasíða Taflfélags Reykjavíkur
Jæja, loksins! Nýja heimasíðan hjá T.R. er komin í loftið. Blóð, sviti og hár (ekki tár) að baki. Og reyndar ekki blóð, en alveg rasssæri. Nýja síðan er á www.taflfelag.is og kemur bara ágætlega út, þó ég segi sjálfur frá. Við smíði vefsíðunnar var...
Fimmtudagur, 3. maí 2007
Orkuveitan í góðum bissness!
Sagan segir, að Orkuveita Reykjavíkur hafi nú í hyggju, að hefja ræktun á lifandi dósaopnurum. Fyrirtækið hefur nú þegar samið um kaup á litlum afleggjara af þessu merka dýri og mun það verða kynnt fréttamönnum með sérstaklega virðulegri athöfn að kvöldi...
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 11:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 26. apríl 2007
Í sömu knérun?
Æjá, VG hamaðist gegn tilveru Alcan í Straumsvík, en sníkir síðan pening af fyrirtækinu. En VG hamast líka gegn einkabílnum, en þiggur 300.000 kall frá Brimborg? Hverjir fá næst sníkjubréf frá VG? Bankarnir?