Mánudagur, 7. janúar 2008
Verður ger hér eftir selt í ríkinu?
"Hann segir að Dingo hafi stolist sársvangur inn í eldhús og gleypt um hálft kíló af gerdegi. Gerjun varð til þess að alkahól myndaðist í maganum á honum með þeim afleiðingum að Dingo varð blindfullur á skömmum tíma."
En hvað er þetta alkahól?
![]() |
Dingo datt í það |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 7. janúar 2008
Idol
Frægðin er fallvölt....
![]() |
Idol sigur ekki ávísun á farsæld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 7. janúar 2008
Eru Íslendingar hamingjusamir?
![]() |
Hamingja á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 6. janúar 2008
Læti á Hellu
![]() |
Unglingur ók um með sprengjur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 6. janúar 2008
Snilld! Þetta verða menn að sjá
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 6. janúar 2008
Hefndin er sæt
Þetta þótti Luton mönnum sárt og voru því strákarnir frá Hatta- og Flugvallarborginni gjörsamlega trítilóðir gegn Liverpool og skilst mér að þeir hafi verið betra liðið.
Ég græt þetta ekki...Liverpoolarar geta sjálfum sér um kennt.
![]() |
Luton náði jafntefli við Liverpool |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 6. janúar 2008
1. umferð lokið á Skeljungsmótinu 2008
Úrslit voru nær algjörlega eftir "bókinni" í 1. umferð Skeljungsmótsins, en henni lauk í dag. Í aðeins tveimur skákum urðu óvænt úrslit, annars vegar þegar Hörður Aron Hauksson náði jafntefi við Sverri Þorgeirsson og hins vegar þegar Dagur Kjartansson náði jafntefli gegn Frímanni Benediktssyni. Í öðrum skákum sigraði sá stigahærri þann stigalægri.
Úrslit í 1. umferð urðu annars eftirfarandi:
Round 1 on 2008/01/06 at 14:00
2. umferð fer fram næstkomandi miðvikudag, kl. 19.30 og eigast þá eftirfarandi skákmenn við:
Round 2 on 2008/01/09 at 19:30
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 6. janúar 2008
Vantar ekki nefið á Ingibjörgu?
A.m.k.: þetta er ágætt ríkisstyrkt sumarfrí hjá Ingibjörgu. Ágætt að komast til Kairó, skoða söfn og fara til Gísa. Margt verra en það meðan svartasta skammdegið ríkir hér á Íslandi.
![]() |
Ingibjörg Sólrún heldur til Egyptalands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 6. janúar 2008
Skeljungsmótið - Skákþing Reykjavíkur 2008 er hafið
58 skákmenn mættu til leiks á Skeljungsmótinu - Skákþingi Reykjavíkur 2008, sem hófst í dag í Skákhöll Reykjavíkur í Faxafeni 12.
Meðal keppenda eru stórmeistarinn Henrik Danielsen, alþjóðlegi meistarinn Sævar Bjarnason og FIDE-meistararnir Ingvar Þór Jóhannesson, Sigurður D. Sigfússon, Davíð Kjartansson, Guðmundur Kjartansson, Sigurbjörn J. Björnsson og Halldór G. Einarsson, en sá síðarnefndi er að snúa aftur til leiks eftir langt hlé. Einnig er skákmeistari T.R., Hrafn Loftsson, meðal keppenda og fjöldi annarra sterkra og skemmtilegra skákmeistara, allt frá unglingum upp í aldraða.
Keppendalisti er birtur á heimasíðu mótsins, en nokkuð var um að skráðir keppendur hafi ekki mætt og óskráðir skákmenn mætt á staðinn.
Á myndinni eru Matthías Pétursson (G. Péturs Matthíassonar) og stórmeistarinn Henrik Danielsen að tefla á 1. borði. Matthías hefur hvítt.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 6. janúar 2008
Jóhannes Karl stóð sig vel gegn Arsenal
En 2-0 sigur fyrir Gunnars og Eduardo kominn í gang.
![]() |
Arsenal í fjórðu umferðina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)