Mánudagur, 21. apríl 2008
Tveir prestar ásakaðir um barnaníð!?
Horfði um daginn á hluta heimildamyndarinnar "Deliver Us from Evil" um barnaperraskap í kaþólsku kirkjunni. Mér varð óglatt. Ekki gott ástandið á þeim bænum. En nú fer sá lúterski sömuleiðis undir smásjána.
Tveir íslenskir prestar eru nú í þessum töluðu orðum undir ásökunum um barnaníð. Í Íslandi í dag birtist umræða um ásakanir Doctors E í hans garð. Ég skil það mál reyndar ekki alveg og á eftir að horfa betur á dæmið. En ég verð þó að segja að ég efast um að ásakanir Doctors E eigi við einhver rök að styðjast, ef rétt var eftir honum haft.
Síðan er hinn hempurúni klerkur Torfi Stefánsson að fá svipaðar ásakanir í kommentakerfi Birgittu, þar sem hann er sakaður um að níðast á börnum. Ég hef þekkt Torfa lengi og yfirleitt bara af slæmu. Ég skal viðurkenna að hann er í mínum huga einn andstyggilegasti maður sem ég hef kynnst og hefur hann verið rekinn út af mörgum, ef ekki flestum, spjallsíðum landsins fyrir ýmsar sakir. En þetta held ég að sé hreinasta bull....og vonandi mun viðkomandi bullari gera grein fyrir máli sínu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 21. apríl 2008
Draumaríkið
![]() |
Konum meinað að fullorðnast í Sádi-Arabíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 21. apríl 2008
Rigningasumar í vændum?
Nei takk. Vonandi fara gróðurhúsaáhrifin að rugla kerfið svo það verði hlýtt hér jafnframt því að hlýtt verði á Norðurlöndum
25 stiga hiti og sól?
Já takk.
![]() |
Hlýindi í kortunum í sumar? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 21. apríl 2008
Gaman, gaman
Húsnæði lækkar samtímis því að dýrara er að reisa það.
Ég vitna nú bara í Þorstein Þorsteinsson markaðsstjóra: "Það kostar"
![]() |
Byggingarvísitala hækkar mikið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 21. apríl 2008
Ekkert merkilegt
![]() |
Lygar sem listaverk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 20. apríl 2008
Dáleiðsla gegn sársauka
![]() |
Dáleiddi sjálfan sig fyrir skurðaðgerð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sunnudagur, 20. apríl 2008
Hafnað boði um hlutverk í Hringadróttinssögu
Já, ég hafnaði líka hlutverki, því ég átti sko að leika í erótískum sennum með Umu. En þar sem hvorugt okkar vildi vera með, þá var þetta bara klippt út úr handritinu
Hmm, ok, jæja, en ég get ekki horft á þetta heldur, því þegar ég sé suma karakterana þarna finnst mér ég vera að horfa í spegil að morgni dags.
![]() |
Getur ekki horft á Hringadróttinssögu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 20. apríl 2008
Yndislegt veður
Vaknaði snemma í gærmorgun og tók pápa með í skottúr austur í Skaftárhrepp. Rúntuðum aðeins, stoppuðum hjá Herði í Efri-Vík og heimsóttum leiði ömmu og afa í Prestbakkakirkjugarði. Og veðrið var dásamlegt; heiðríkja, sól og nánast logn. Yndislegt!
Svona á þetta að vera.
P.S. Ótrúlega mikill snjór þarna austurfrá. Maður man ekki annað eins. Og Mýrdalur nánast hvítur enn!!
![]() |
Hæglætisverður á landinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 20. apríl 2008
"67,8 vilja hefja undirbúning aðildarumsóknar "
![]() |
67,8 vilja hefja undirbúning aðildarumsóknar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 19. apríl 2008
Úff
a) ok, 35x35 cm lúga! Einmitt!
b) "Framið var rán hjá höfuðstöðvum stjórnmálaflokksins í Ástralíu sem er við stjórn."
Ok, af hverju ekki bara "ástralska stjórnarflokksins"? Þar að auki er Ástralía ríki, en ekki við stjórn.
![]() |
Smeygði sér inn um 35x35 bréfalúgu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)