Fimmtudagur, 3. apríl 2008
Kjör BHM-manna
Ég skoðaði einmitt í gær kjarasamning BHM við sveitarfélög, af ákveðinni ástæðu. Ég fékk nú eiginlega vægt áfall.
Mikið ósköp skil ég vel þá BHM-menn sem telja launin sín of lág.
Greinilegt að háskólamenntun dugar lítið nú til dags.
![]() |
Telja að launin þurfi að hækka um 26-28% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 3. apríl 2008
Mikill hiti í mönnum
![]() |
Mikill hiti í bílstjórum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 3. apríl 2008
Vestfirðir
Oftlega er leiðin löng
sem liggur milli vina
Það ætti að grafa undirgöng
undir Vestfirðina
(Guðm. Ingi og Flosi)
![]() |
Stefnt að eflingu háskólanáms á Vestfjörðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 3. apríl 2008
Grand Prix í kvöld
Grand Prix mótaröð T.R. og Fjölnis heldur áfram í kvöld, í Skákhöll Reykjavíkur að Faxafeni 12, og hefst kl. 19.30. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad kerfi með 7 mínútna umhugsunartíma.
Aðgangseyrir er kr. 500 fyrir fullorðna en ókeypis er fyrir börn á grunnskólaaldri.
Tónlistarverðlaun í boði að venju
Skák | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 3. apríl 2008
Umferðartafir
Úff, það var erfitt að komast leiðar sinnar á Reykjanesbraut í morgun. Ég hafði vaknað á normal tíma, en skriðið upp í aftur. Kom heim vel yfir miðnætti og var þreyttur og hafði skyndilega elst um heilt ár frá því í gærmorgun. Ég fór því ekki af stað fyrr en um 8 leytið. Big mistake, einsog skáldið sagði. En allt tókst þetta nú að lokum.
En hafa atvinnubílstjórar ekki komið skilaboðum sínum á framfæri. Ef þetta heldur svona áfram, glata þeir þeim stuðningi, sem þeir þó höfðu meðal almennings.
![]() |
Útlit fyrir miklar tafir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 3. apríl 2008
Condí Rice
hefði aldrei getað orðið utanríkisráðherra Indlands, því skv. nýsettri reglugerð er bannað að flytja út hrísgrjón frá Indlandi, nema basmatí-grjón.
Ja, Condí gæti skipt um nafn og tekið upp fornafnið Basmatí.
![]() |
Ingibjörg Sólrún hittir Rice |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 3. apríl 2008
Nýtt merki Samfylkingarinnar?

Miðvikudagur, 2. apríl 2008
Al-Zawahiri: Al-Kaída myrðir ekki saklausa borgara!
Nei, það gerðu nasistar ekki heldur, og þaðan af síður kommúnistamafíur Stalíns eða Maós.
![]() |
Al-Zawahiri: SÞ óvinur íslam |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 2. apríl 2008
Á móti
Ég held að VG séu þarna aðallega að gagnrýna það, að við séum í NATO, restin er bara útgangspunktur.
Jón Bjarnason bloggaði um þetta í dag, minnir mig. Og ef hann var á móti þessum ferðamáta, hlýtur hann að hafa verið réttur, því ég tel afar ólíklegt, að Jón slysist á gáfuleg viðhorf í alþjóðamálum, eða stjórnmálum almennt.
Að vísu eru skekkjumörk í þessu, því eftir að hafa slegið þingmet í heimskulegum viðhorfum hlýtur að fara að koma að því, að hann hitti á eitthvað af viti. En ég tel þó líklegra, að menn þurfi að bíða aðeins lengur eftir gáfulegum viðhorfum á þeim bænum.
![]() |
Ferðamáti gagnrýndur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 2. apríl 2008
Arsenal - Liverpool
![]() |
Arsenal og Liverpool skildu jöfn, 1:1 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)