Lögregluofsóknir í BNA á hendur sagnfrćđingum?

scholarsÉg fékk í morgun, eins og margir ađrir sagnfrćđingar, stutt bréf frá formanni vorum, háttvirtum Guđna Th. Jóhannessyni, á póstlista sagnfrćđinga, Gammabrekku.

Máliđ er, ađ virtur sagnfrćđingur var handtekinn fyrir ađ ganga yfir götu utan gangbrauta, ţ.e. "jaywalking". Hann var keyrđur í götuna, handjárnađur og ţurfti ađ sitja í djeilinu í átta klst. ef ég man rétt. Hann var síđan leiddur fyrir dómara, ţar sem krafist var stórfelldra fjárhćđa í "bail", enda stórhćttulegur mađur á ferđ og grunađur um alvarlegt brot. Og nú á víst löggan ađ fylgjast sérstaklega grannt međ ţví, ađ sagnfrćđingar á ráđstefnu, gangi ekki beint yfir götuna milli tveggja hótela!

Ţetta er hiđ fáránlegasta mál og bendi ég áhugasömum á, ađ fylgja hlekknum hér ađ ofan og fara niđur á "Day 3: 6 January".

En ţetta er, ţrátt fyrir allt, nokkuđ skondiđ og e.t.v. dćmi um, hversu Bandaríkin eru orđin ..... ja, eigum viđ ekki ađ segja bara "skrítin"?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband