Nú má ekki hósta lengur?!

En var bara ekki hægt að setja manninn á eigin skrifstofu, þar sem hann gæti sinnt starfi sínu án þess að trufla aðra? Jafnvel þeir, sem hafa slíka "fötlun", eiga rétt til að vinna eins og allir aðrir. Því er þetta svolítið asnalegt að reka manninn, þó vissulega skilji maður að svona kækur eða fötlun getur verið mjög truflandi.

En hvað kemur næst? Þeir sem eru með króníska sturtufælni?


mbl.is Rekinn fyrir að hósta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband